Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
miðvikudagur, júlí 14, 2010
Ármannshlaupið 13. júlí
Tveir félagsmenn tóku þátt í hlaupinu við kjöraðstæður og skiluðu mjög góðum tímum: 31. Viktor J. Vigfússon 00:41:15 - 11. í flokki 58. Baldur Haraldsson 00:43:43 -20. í flokki Glæsilegt, til hamingju! IAC Heildarúrslit
Engin ummæli:
Skrifa ummæli