mánudagur, ágúst 16, 2010

ASCA Cross Country Dublin 2010

Eftirfarandi skeyti barst fyrir helgi:

"ALSAA Aer Lingus Sports Clubs

Invites all our ASCA friends to Dublin to take part in the Annual Cross Country Race on October 30th 2010.

The package price of €120 pp will be paid in cash at the captain’s meeting.

Hotel details: Clarion Hotel, Dublin Airport. (4*). www.clarionhoteldublinairport.com
Room Rates (incl Breakfast): €75 Single Room, €85 Twin Room, €95 Triple Room.
Extra Nights: Same Rate.

Contact hotel directly on info@clarionhoteldublinairport.com or +353 1 808 0500 to arrange accommodation and mention ‘ASCA Cross Country Event’ to get special rate. All hotel bills to be paid for by the guests.

The hotel will not guarantee the special room rates after 14th October.

We look forward to meeting you all in Dublin for a good weekend or longer!

Jim Mc Evoy,
Aer Lingus ASCA Delegate.
mcevoyjim@eircom.net"

Við tökum því upp þráðinn frá því í maí þegar keppninni var frestað þá vegna eldgossins. Ljóst er að velja þarf í liðið uppá nýtt enda menn í misjöfnu ásigkomulagi eftir sumarið og enn langt til stefnu. Við taka stífar æfingar að loknu Reykjavíkurmaraþoni þannig að við getum verið félaginu, landi og þjóð til sóma. Nánari upplýsingar um val í liðið birtast hér um leið og þær liggja fyrir þó eigi síðar en fyrir mánaðarlok ágúst.
Varðandi fjárhagslegu hliðina þá skulum við reikna með að sama verði uppá teningnum og í vor þ.e. STAFF styrkir þátttakendur með flugfari + dagpeningum (20.000 ISK), þessu til viðbótar styrkir klúbburinn þátttakendur um sem svarar einni gistinótt.

Góðar stundir.

Kveðja,
Dagur formaður

p.s. Gaman væri að heyra hver stemmningin er fyrir þátttöku. Setjið inn komment á þráðinn.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég gæti verið til. GI

Nafnlaus sagði...

Hef áhuga en er gjörsamlega laus vid ad vera í "gódu formi":D
ADS

Nafnlaus sagði...

Lýst bara vel á þetta,og formið er gott, bkv. Jakob Schweitz