Góð þátttaka félagsmanna var í Reykjavíkurmaraþoni að þessu sinni. Hér fyrir neðan eru tímarnir (flögutímar, hafa skal það sem fljótara er).
10k
41:28 Viktor Jens Vigfússon
45:43 Fjölnir Þór Árnason
47:20 Sæmundur Guðmundsson
50:58 Rúna Rut Ragnarsdóttir
53:32 Ársæll Harðarson
53:33 Jonathan James Cutress
54:08 Örn Geirsson
56:03 Gísla Rún Kristjánsdóttir
60:43 Sigurjón Ólafsson (hnjask á hné eftir 7k)
62:12 Björg Alexandersdóttir
63:18 Ívar S. Kristinsson (nýr félagsmaður, hljóp með dóttur sinni)
64:06 Margrét Elín Arnarsdóttir
76:22 Sigríður Björnsdóttir (hljóp með dóttur sinni)
Sveitakeppni 10k
2:21:43 Icelandair B (Viktor, Sæmundur, Rúna) lenti í 5. sæti
2:36:21 Icelandair 10K A (Einar, Ársæll, Jonathan) lenti í 12. sæti
2:54:20 Sveit A Icelandair (Fjölnir, Björg, Margrét) lenti í 25. sæti
1/2 maraþon
1:27:22 Baldur Haraldsson
1:33:58 Sigurgeir Már Halldórsson
1:42:04 Sigurður Óli Gestsson
1:42:18 Jens Bjarnason
1:52:27 Halldór Benjamín Þorbergsson
1:58:33 Jón Örn Brynjarsson
1:59:42 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir
1:59:58 María Björk Wendel
2:13:55 Ágústa Valdís Sverrisdóttir
2:13:55 Sigurborg Ýr Óladóttir (þær hótelsystur leiddust í mark)
2:14:11 Guðmunda Magnúsdóttir
2:14:19 Sigfús Ásgeir Kárason
Sveitakeppni í hálfu maraþoni
4:59:10 Icelandair (Sigurgeir, Sigurður Óli, Jens) lenti í 10.sæti
6:18:35 Icelandair Sveit A (Anna Dís, María, Guðmunda) lenti í 41. sæti
Maraþon
3:17:53 Árni Már Sturluson
3:26:22 Dagur Egonsson
3:28:13 Ólafur Briem
3:58:23 Helgi Þorkell Kristjánsson
4:10:17 Tómas Beck
4:42:39 Björgvin Harri Bjarnason
Sveitakeppni í maraþoni
10:54:13 Icelandair - The Expendables (Dagur, Ólafur, Helgi) lenti í 2. sæti
11:31:39 Iceair aviators (Árni, Sigrún Björg, Tómas) lenti í 7. sæti
p.s.
Látið vita ef einhverja vantar.
Annars eru heildarúrslitin að finna á marathon.is
3 ummæli:
Ég er búinn að vera í þessu lengi en ég held ég muni ekki eftir annari eins þátttöku frá okkar fólki.
Það vantar tímann hennar Sigrúnar í upptalninguna (4:02:30)fyrir heilt.
-jb
Glæsileg þátttaka og glæsilegur árangur hjá okkar fólki ;)
Á eftir að sakna ykkar big-time og ætla rétt að vona að allir virkir meðlimir FI-Skokk láti sjá sig í Gamlárshlaupi ÍR.
Knús og kveðja
RRR Bostonfari
Til hamingju öll með þátttökuna og frábæran árangur.
Kv. Huld
Skrifa ummæli