fimmtudagur, ágúst 12, 2010

Subway hlaup föstudaginn 13. ágúst 2010


Sæl

Nú er komið að næsta Subway hlaupi sem verður haldið föstudaginn 13. ágúst 2010 og er brottför frá HLL kl. 12:00 í stað 12:08! Þetta er hlaup sem hentar öllum jafnt byrjendum sem lengra komnum og verður hraða stillt í hóf. Sú breyting verður frá fyrsta hlaupi þar sem hver og einn þurfti að kaupa sér bát mánaðarins að núna mun FISKOKK bjóða partýplatta frá Subway sem verður í boði eftir hlaupið.

Til upprifjunar þá er hér linkur á síðasta Subway hlaup sem fór fram í mars 2009 ;o)
http://fiskokk.blogspot.com/2009/03/subway-motaroin-20-mars.html

Kveðja,
Subway Kóngarnir

Engin ummæli: