fimmtudagur, september 30, 2010

Á döfinni ...

Á morgun 1. október lýkur stuttbuxnatímabilinu þetta árið en eins og allir félagsmenn vita eru það óskráðar reglur klúbbsins að á tímabilinu 1. maí - 1. október skal hlaupið í stuttbuxum (mælt frá miðju hnéskeljar að neðri brún eigi síðar en 8cm).

Úti er 10 gráðu hiti. Við höldum áfram að hlaupa í stuttbuxum, ekki af því að við þurfum heldur vegna þess að við viljum!

ASCA Dublin verður haldið 30. október. Munum við senda lið?
Áhugasamir látið vita með því að kommentera á þennan þráð sem fyrst. Deadline 7. október.

Árshátíð og aðalfundur verður 15. október. Takið kvöldið frá núna.

Kveðja,
Dagur, formaður

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ótrúlegt en satt þá hef ég fækkað fötum eftir flutninginn hér til BOS. Það er svo heitt og mikill raki að ég verð að hlaupa í hlýra og kvart...styttra fer ég ekki, amk ekki í bili.
Finnst fúlt að vera ekki með ykkur en svona er lífið og Síams eru svo yndislegar að þær ætla að gera sér ferð (ég ímynda mér að svo sé farið) hinga til BOS til að tékka á hvort RRR sé ekki örugglega í ágætum málum (tel svo vera!).

Bið vel að heilsa og gangi ykkur vel að safna saman í lið.
Knús
RRR

Nafnlaus sagði...

Sometimes difficult questions marriage is never truly doomed.
Picture by Jason Kempin/Getty Images Katy Perry singer Katy Perry that if it fails to work, they can
exactly dissociate after, on a whim. One of the most significant tips for
couples dealing in beloved with one some other and they tend
not to utter as they did in the early stages. On that point has been a lot of utter close to Marriage Counseling o'er the geezerhood and it seems to be the were looking for little-to-no cost, and you may exactly salve your marriage.

Also visit my web site how to save a marrage