Mættir: Ívar, Dagur, Oddgeir, Óli, Sveinbjörn og Fjölnir en Sigrún og Huld voru á séræfingu. Svo vitnað sé til orða Fjölnis: "Eftir stutta upphitun var hlaupin ASCA-brekkan, eins margir sprettir og hver gat á 25 mín. Sprettur upp og áfram niður heilan hring. Ein mínuta í hvíld eftir hvern hring."
Alls um 7K
Kv. Sigrún
1 ummæli:
Auglýst er eftir gestaþjálfara fyrir morgundaginn. Einhverjum sem getur leitt hópinn á ótroðnar slóðir, einhverjum með ferskar hugmyndir á föstudegi.
Kv.
Dagur
Skrifa ummæli