sunnudagur, október 17, 2010

3R med Siams i Boston 17.10.10



Siams skelltu ser i aefingaferd til BOS til ad aefa timamismun og venjast loftslagi i USA og hittu 3R tindilfaetta a brunni vid Charles River. Attum saman yndislegt stelpuhlaup i kringum ana og spjolludum um markmid og aaetlanir naestu missera. Haeglatt vedur og solarglenna og finasta recovery fyrir Siams sem hafa nu hlaupid sitt sidasta langa hlaup i bili fyrir NY.

Alls, 9,3K og allir i godum gir!
Kvedja fra BOS-RRR, HUK og SBN

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta var náttúrulega bara snilld og þið svo ferskar eftir gærdaginn, skil ekkert í ykkur ;-)
Hlakka til að endurtaka leikinn við næsta tækifæri, þá verðið þið kannski ekki í recovery og þá er eins gott að ég fari að æfa hraðann....hi hi hi
Knús
RRR

Nafnlaus sagði...

Þið eruð flottastar :-)
kv. Ása

Nafnlaus sagði...

Ekki spurning, three golden girls!

BM