Ágætu félagar.
Á föstudaginn verður aðalfundur klúbbsins haldinn með árshátíð. Ef einhverjir eiga enn eftir að skrá sig eru þeir hinir sömu beðnir um að gera það hið snarasta. Annars mæta allir til Jens Bjarnasonar á Huldubraut 4 kl. 19:00 í spariskapi, en Jens fagnar einmitt fimm tugum í dag.
Sjáumst hress og kát,
stjórnin
1 ummæli:
Jón Örn og spússa mæta á árshátíðina.
Til hamingju með daginn Jens.
kv.
Jón Örn
Skrifa ummæli