þriðjudagur, október 19, 2010

Hádegisæfing 19. okt.

Mættir: Jón Örn, Sveinbjörn og Dagur sem fóru rólega Suðurgötu þrátt fyrir stórkostlegt boð frá S1 og 2 um að koma í ASCA brekku og taka þar 6 lauflétta brekkuspretti með súrefnisþurrðarívafi.
Kveðja,
Sigrún

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég hefði nú alveg þegið súrefni við Kafara!

Maraþonhraði sumra getur verið dálítið yfirþyrmandi!!!

kv.
JÖB

Nafnlaus sagði...

Kom við hjá Símas, rétt sá þeim bregða fyrir neðst í brekkunni og síðan voru þær roknar í enn einn sprettinn.

Kveðja,
Dagur