fimmtudagur, október 21, 2010

Hádegisæfing 21. október

Mættir: Sveinbjörn, sér en Dagur, Gnarr, Huld og Sigrún fóru tempóhlaup frá Hofs til kafara (allavega var þetta Síams tempó-æfing)í fínu en kuldalegu veðri. Bjútíið var hinsvegar að næra byssurnar í Valsheimilinu með einhverjum buff aukandi æfingum.
Alls 8,5K
kveðja,
aðpalritari

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Undirrituð var líka á ferðinni en varð að þjófstarta vegna vinnuskyldu. Það var Fox að göngumerki og tilbaka. Lítið og ljúft.

BM