þriðjudagur, október 26, 2010

Haustmaraþon FM 23. október



Nokkrir félagsmenn tóku þátt í þessu hlaupi á laugardaginn í frábæru haustveðri, 2m/sek. og sól.

Heilt maraþon:
7 03:20:47 Dagur Egonsson

Hálft maraþon:
23 01:29:17 Baldur Ú Haraldsson
54 01:38:01 Huld Konráðsdóttir
63 01:38:43 Fjölnir Þór Árnason
109 01:52:45 Sigrún Birna Norðfjörð

Flott þetta, til hamingju!

Heildarúrslit

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Glæsilegur árangur hjá ykkur öllum, þið eruð alltaf flottust :)
Dagur greinilega í ruglinu að halda sig ekki við 3:26 en það kemur með æfingunni Dagur minn ;)

Knús og kveðja frá Rúna Runner!

Nafnlaus sagði...

Þetta var mjög gaman.
Sérstaka athygli vakti þó að félagsmaður FISKOKK sem var áhorfandi í hlaupinu náði þeim einstaka árangri (sem áhorfandi)að hlaupa lengri vegalengd en keppendur í hlaupinu! Já það er líka hægt að lifa sig inn í hlaupin þó maður talki ekki þátt.

kv, fþá