miðvikudagur, október 27, 2010

Limruhornið



Dagslimrur

Já, hlaupadrengurinn Dagur
er dálítið langur og magur
þó hefur einn ljóð
sem vekur viðbjóð
er rettu upp dregur, óragur.

Enginn er fljótari að hlaupa
líkt og eyðimerkurgaupa
þó vanti á kroppinn
hárið á toppinn
hann ekki mun leggja upp laupa.

Samt er skrýtið hans háttarlag
þótt skipulag sé hans fag
hann Egonsson
hleypur maraþon
en skráir sig sama dag.

Kveðja,
aðalritari

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Snilld ;)
RRR

Nafnlaus sagði...

hahaha...hrikalega flott :o)
Kv. Sigurgeir

Nafnlaus sagði...

Wünderbar, ein ge-schnilld, bravo-bravo-bravissimo,
Kv. Schönheit