fimmtudagur, október 07, 2010
Stokkhólm Maraþon 2011
Sæl
Undirritaðir hafa skráð sig til leiks í Stokkhólm maraþonið 28. maí n.k. Við viljum endilega kanna áhuga FISKOKK meðlima að safna saman hóp og fara í þetta skemmtilega hlaup sem er talið í topp 10 skemmtilegustu maraþon í heiminum :o) Þegar hafa nokkrir sýnt áhuga á því að slást í hópinn. Ath. að í fyrra seldist upp í hlaupið um miðjan nóvember og miðað við skráningu núna mun mjög líklega seljast upp eitthvað fyrr.
Slóðin á síðuna til að skrá sig er hér, http://www.stockholmmarathon.se/start/
Til sönnunar að við höfum skráð okkur vorum við beðnir um að láta kvittun fylgja með þessari frétt.
Anmälningsbekräftelse
Artikelnamn Antal à pris Summa
Registration to Stockholm Marathon 2011
Förnamn: Sigurgeir Mar
Efternamn: Halldorsson
Födelsedatum : 1974-10-09
Klubb: Island
Nationalitet: Island
c/o:
Gatuadress : Straumsalir 2
Postnummer : 201
Ort : KOPAVOGUR
Land: Island
Email: smh@icelandair.is
Telefon: +354 557 8151
Mobilnummer: +354 840 7066
Klass: Herrar
Förnamn: Fjolnir Thor
Efternamn: Arnason
Födelsedatum : 1966-12-26
Klubb: Island
Nationalitet: Island
c/o:
Gatuadress : Alfaskeidi 105
Postnummer : 220
Ort : HAFNARFJORDUR
Land: Island
Email: ftha@icelandair.is
Telefon: +354 565 4303
Mobilnummer: +354 840 7099
Klass: Herrar
Kveðja,
The Cargo Kings
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
Það verður að fylgja með kreditkortanr. annars er ekkert að marka þetta. Trúi þessu ekki.
Á þessu bloggi skrifa allir undir nafni! Ég skal senda þér sönnun með kortanr. hans Fjölnis ef þú gefur þig fram...
Kv. Sigurgeir
Þetta er bara ég, aðal... :)
Ég fagna þessu framtaki Cargo systra og hvet fleiri til að vera með. Gaman að gera góða ferð.
Athugið að lokað verður fyrir skráningu 17. nóvember. 10.121 hafa þegar skráð sig en 20.000 er hámarksfjöldi þáttakenda.
Kveðja,
Dagur
Sælar, þið cargo systur.
Ég er búin að skrá mig líka,Þetta veður bara okkar ASCA.
bkv.Jakob Schweitz
Glæsilegt :o)
Kv. Sigurgeir
Góður Jakob, nú fer skriðan af stað. Allir að skrá sig strax!
kv, Fjölnir
Skrifa ummæli