miðvikudagur, nóvember 17, 2010

Notið endurskinsmerki!

Mbl.is

2 ummæli:

Dagur sagði...

Sannarlega orð í tíma töluð. Hér áður virtum við umferðarlög og fórum að reglum. En í góðærinu þegar hraðinn var mikill og enginn bar virðingu fyrir neinu eða neinum týndum við þessu.
Hér eftir skulum við stuðla að auknu öryggi og virða reglur.
Notum gangbrautir þar sem þær eru nálægar og förum aðeins yfir á grænu ljósi jafnt á hádegisæfingum sem annarsstaðar á hlaupum.

Samþykkt?

Kveðja,
Formaðurinn

Icelandair Athletics Club sagði...

Roger!
SBN