föstudagur, desember 10, 2010

Hádegisæfing - 10. desember

Mættir : Sveinbjörn, Jói, Dagur og Lárus.

Sveinbjörn og Jói á sérleið. Dagur og Lárus leikandi léttir um tún og stræti, klukkuðu 10k á 44:26 í gamni.

Kveðja,
Dagur

p.s.
Hver er þessi Lárus gæti einhver spurt.
En Lárus er ímyndaður vinur hennar Guðrúnar dóttir móðursystur minnar. Ég og Lárus sungum saman í kór þegar við vorum yngri. Hann býr erlendis um þessar myndir en var í heimsókn á Íslandi og ákvað að koma með mér að hlaupa í hádeginu eftir sem fáir mæta þessi hádegin. Ferskur, skemmtilegur og góður strákur.

Google : 2010 á þremur mínútum
http://www.youtube.com/watch?v=F0QXB5pw2qE

Allir eru að fá sér!
http://www.youtube.com/watch?v=Yv29p_w--4w&feature=player_embedded

1 ummæli:

Icelandair Athletics Club sagði...

Já, Einar Áskell og Mangi leynivinur hans....que pasa?
SBN