Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
sunnudagur, desember 12, 2010
Jólaæfing FI skokks 21. des. kl. 17:08-Breyting !
Ágætu félagar! Næstkomandi fimmtudag fer fram jólaæfing skokkklúbbsins. Athugið að æfingin er kl. 17:08 og er við allra hæfi. Hefðbundinn jóladrykkur á eftir. Mætum öll. Með jólakveðju, stjórn IAC
Engin ummæli:
Skrifa ummæli