Athugið, æfingin hefur verið færð til 21. desember kl. 17:08 vegna fjölda áskorana.
Ágætu félagar!
Á þriðjudaginn 21. des. fer fram jólaæfing skokkklúbbsins. Athugið að æfingin er kl. 17:08 og er við allra hæfi. Hefðbundinn jóladrykkur á eftir.
Mætum öll.
Með jólakveðju,
stjórn IAC
1 ummæli:
ohh, það munar einum að ég komist með. Have fun ;)
Kv
RRR
Skrifa ummæli