Komin er dagsetning fyrir næstu keppni sem haldin verður í CPH af SAS þann 29. apríl. Það er því ekki úr vegi að rífa fram lírukassann og nikkuna, hyggist menn vera gjaldgengir í liðið. Krafist verður lágmarkskunnáttu í nótnalestri og söng í úrtökumótinu en hægt er að fá fegurðarafslátt (þ.e. ef menn eru mjög fallegir og eru falskir). Allir þyngdarflokkar leyfðir.
Nánar síðar,
stjórnin
Engin ummæli:
Skrifa ummæli