laugardagur, janúar 01, 2011

Gamlárshlaup ÍR

Metþátttaka í góðu færi þrátt fyrir einhverja hálku á köflum.

39:41 Dagur Björn Egonsson
41:31 Viktor Jens Vigfússon
41:50 Jakob Schweitz Þorsteinsson
43:42 Oddgeir Arnarson
44:32 Fjölnir Þór Árnason
45:00 Huld Konráðsdóttir
47:43 Jón Örn Brynjarsson
50:27 Rúna Rut Ragnarsdóttir
50:38 Jakobína Guðmundsdóttir
53:04 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir
53:08 Sveinbjörn Valgeir Egilsson
55:34 Ársæll Harðarson
61:46 Sigrún Birna Norðfjörð

Gleðilegt ár,
Dagur, formaðurinn

p.s.
Látið vita ef einhvern vantar á listann

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flottur hópur og enþá flottari tímar!

nýárskveðja austan af fjörðum,

Ívar.

Nafnlaus sagði...

Til lukku öll sömul. Frábær árangur hjá öllum, markmiðin voru klárlega mismunandi í hópnum og erum við öll æðislega flott, ekki gleyma því :) Takk fyrir frábæra samveru á árinu, gangi ykkur sjúklega vel í undirbúningnum fyrir STO, hlakka til að fylgjast með ykkur og læt heyra í mér við og við ;)
Gleðilegt nýtt ár kæru vinir.
knús
RRR