Jæja...
Búin með ungverska gúllassúpu, Brazilíhneturnar,taka sushi á þetta, búin með Vínarsnitzelið, búin með kjötbollurnar...þá er bara spurning um að skella sér í einn Döner á morgun, eða súrkálið.
Allavega neyddist aðalritari til að mæta því engin skrif fara fram þessa daga á vefnum og einhver verður að gera það.
Mættir vóru: BB le Beauf sem setti lóð á vogarskálarnar. Á almennri æfingu voru Sveinbjörn, Jón Örn, Huld og Sigrún. Skelltum okkur rólegan bæjarrúnt á hefðbundnum nótum. Mikill og ofsafenginn jógaáhugi hefur gripið um sig meðal félagsmanna og því er ekki úr vegi að láta stöðu dagsins fylgja.
Góða helgi,
alls 7K
Kveðja,
Sigrún
Tree
Engin ummæli:
Skrifa ummæli