Mættir: Dagur, Guðni, Þórdís, Óli, Bjútí, Sveinbjörn og Sigurgeir.
Óli og Sveinbjörn voru seinir fyrir og fóru sér á meðan Bjúti tók Gillz á þetta og ræktar byssurnar í ræktinni. Aðrir fóru Hofsvallagötu og þægilegu tempó.
Það vekur undrun mína að loksins þegar ég mæti í sérstökum búning fyrir Aðal þá lætur hún ekki sjá sig en ég lét það að sjálfsögðu ekki stoppa mig. Það var virkilega notalegt að hlaupa í átt að Valsheimilinu í fagurgrænum Blikabúning :o) Ég hef því ákveðið að hafa treyjuna í töskunni og skelli mér í hana þegar Aðal mætir á æfingu...
Kv. Geiri Bliki
Engin ummæli:
Skrifa ummæli