miðvikudagur, janúar 12, 2011

Bloggsíðan-skoðanakönnun

Komið hefur upp sú hugmynd að færa bloggsíðuna yfir á facebook. Félagsmenn og aðrir notendur eru hvattir til að láta skoðun sína í ljós með því að taka þátt og svara. Sjá til hliðar.

Kveðja,
aðalritari

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Neh...áðdáandi ritara númer eitt elskar að lesa bloggið ykkar!! KV, nafnan :-)