Ágætu félagar.
Næsta ASCA mót verður haldið í Kaupmannahöfn á Amager af SAS dagana 29.4-1.5 nk. Ákveðið hefur verið að kanna áhuga félagsmanna á viðburði þessum og biðjum við ykkur því að skrá ykkur í "comments" hér að neðan ef áhugi er fyrir hendi að taka þátt. Tilheyrandi úrtökumót er svo fyrirhugað í vikunni fyrir hlaupið og verður það nánar auglýst síðar.
Bestu kveðjur,
stjórn IAC
Engin ummæli:
Skrifa ummæli