Mættir : Dagur, Sveinbjörn, Jón Örn, Ólafur Briem, Björgvin og Sigurður Anton
Jón Örn og Sveinbjörn Suðurgata, Dagur og Ólafur 10k með 5k tempói - allt í tæfingsfærð en annars björtu og góðu veðri. Hulk og Santon í gimmið.
Ráðleggingar dagsins til einfaldara lífs:
Fyrir tíma þvottavéla og þurrkara var þvegnir þvottar á laugardögum, nú á dögum er alltaf verið að þvo þvotta og nútímamaðurinn eyðir jafnvel meiri tíma til þvotta en forfeður hans þrátt fyrir tæknina. Útdeilið einu handklæði per fjölskyldumeðlim í byrjun viku og látið duga vikuna á enda. Föt sem farið er í þarf ekki að þvo samdægurs, verið í sömu fötunum í nokkra daga. Fatnaður tapar eiginleikum sínum við þvott, færri þvottar lengri líftími.
Kveðja,
Forbjörn
Engin ummæli:
Skrifa ummæli