Mættir: Byrndís, Þórdís, Bjúti, Óli, Dagur, Ívar, Sveinbjörn og Sigurgeir.
Það er föstudagur og þá er bara eitt í stöðunni og það er miðbæjarrúntur. Í þetta skiptið fóru allir með nema Bjútí sem heldur áfram að af-rasshausa sig skv. fræðum Gillz.
Það var merkileg stund í klefanum eftir æfingu þegar það náðust söguleg sætti á milli Bjútí og FISKOKK. Frá og með deginum í dag munum við deila búningsklefa með Bjúti í sátt og samlynd :o) Heimildarmaður sagði mér að Bjúti væri búinn að taka öll völd varðandi tónlistina lyftingarsalnum.
Hérna er það sem hann hlustar mest á í dag.
Kveðja,
Sigurgeir
Engin ummæli:
Skrifa ummæli