mánudagur, mars 28, 2011

Stokkhólmur 2011 - Æfingabúðir í Stykkishólmi helgina 26.-27. mars

Góð mæting var í æfingabúðirnar um síðustu helgi. Á laugardeginum voru hlaupnir 26-28k í stórkostlegu veðri á vegi 577 Helgafellssveit og á sunnudeginum teknir léttir 8k um bæinn.

Myndirnar segja næstum alla söguna.






Atli og Lilja láta fara vel um sig eftir hlaup.

3 ummæli:

HK sagði...

Þið eruð nú meiri krúttin!

Nafnlaus sagði...

Greinilega mjög gaman og flottir í hlaupagallanum, veit ekki alveg með peysurnar!!
Kv
RRR

Nafnlaus sagði...

Glæsilegir menn!

BM