mánudagur, apríl 11, 2011

Hádegisæfing 11. apríl

Sælir núna!
Mættir til æfinga: Ívar og Oddgeir að taka 10K@mp, Óli kom út um ormagöng, Sigrún, Huld og Sveinbjörn fóru Suðurgötu í hagléli á köflum en annars í fínu veðri. Nú er farið að síga á seinni hluta maraþonæfinga Stokkhólmsfara og því er ekki úr vegi að henda inn einni könnun.
Góðar stundir,
aðalritari

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það var nú auðvelt að svara þessu :o)

Kv. Sigurgeir