Mikil spenna var í London Maraþoninu í morgun enda enginn annar en Hjörvar félagi vor á ráspól. Mikið hefur verið rætt um væntanlega frammistöðu Hjörvars sem með hlaupi sínu setur standardinn fyrir Stokkhólm í næsta mánuði. Sjá tímana hans hér fyrir neðan. Gaman verður að fá frásögn hans af þolrauninni hér á síðuna.
Frábær árangur Hjörvar og til hamingju.
Kveðja, Dagur
5 ummæli:
Vel gert Hjörvar. Bíð spenntur eftir frásögn.
kv,fþá
Góður gamli.
Til hamingju.
kv. Bjútí
Til hamingju með þetta! Við viljum frásögn.
kv.
JÖB
Til hamingju...glæsilegt hjá þér :o)
Kv. Sigurgeir
Þú ert bara fæddur í þetta, haltu áfram, þetta var þér leikur einn.
Kv
RRR
Skrifa ummæli