Rúna Rut Ragnarsdóttir hljóp á tímanum 4:08:09 varð í 578. sæti, 155. sæti meðan kvenna og í 47. sæti í aldursflokki. Þetta er PR hjá 3R (átti áður rétt undir 4:15 í CPH í fyrra).
Eða eins og hún sagði sjálf:
" ...leið alveg svaka vel allan tímann og finn varla fyrir því að hafa verið að hlaupa, kláraði á 04:08:xx en planið var akkúrat að líða svona því nú tek ég viku hvíld og byrja svo strax í undirbúningi fyrir RM en þá ætla ég að gefa allt í og reyna við BQ. Rosa ánægt miðað við undirbúninginn og þetta var líka PB."
Til hamingju með gott hlaup.
2 ummæli:
Innilega til hamingju, Rúna! Glæsilegt :-)
Glæsilegt, til hamingju með þetta :o)
Kv. Sigurgeir
Skrifa ummæli