mánudagur, maí 02, 2011

Hádegisæfing 2. maí

Mættir: Óli, Oddgeir, Huld og Sigrún. Í forstarti: Ársæll, lenging í forstarti, Fjölnir og Smartlinks. Buff, BB Beautylicious. Stokkhólmssveinar voru í 16K nema Óli, hann fattaði það ekki en Síams fóru Hofs og eftir hlaup var tekin "debriefing" um Vormaraþonið, hnébuxur og skófatnað. Ljóst er að þeir sem mæta í síðum héreftir verða útilokaðir, þeir sem hlaupa heilt fyrir Stokkhólm verða dissaðir og þeir sem eru með ólöglegt samráð verða ávítaðir. Best er því að fylgja reglum klúbbsins í hvívetna. Sjúklega gott veður og sumar og sól í vændum. Engin þörf er því á því að wörka á taninu í brúnkuklefanum.
Kveðja,
aðalritari

Engin ummæli: