þriðjudagur, maí 03, 2011

Hádegisæfing 3. maí

Mættir: Oddgeir, Fjölnir, Jón Örn, Dagur, Óli, Ívar, Þórdís og Sigurgeir.

Það var bland í poka í dag. Sumir voru rólegir, aðrir voru í 8x800m sprettum og einhverjir voru í millilangt.

Það er farið að sjá tilhlökkun í Stokkhólmförum og kannski dæmi um hversu mikið við höfum verið saman undanfarnar vikur á æfingum að menn eru farnir að tala í GSM naktir og finnst það bara sjálfsagt mál (sem betur fer var gott samband inn í klefa).

Góðar stundir,
Sigurgeir

Engin ummæli: