Ekki þurfa allar æfingar að fara fram frá sama punktinum. Huldar og Sigurbjörn skoppuðu upp og niður Esjuna í gærmorgun í fríðum hópi, tóku síðan lönz á þetta á Nauthóli og sáu Þórdísi út um gluggann (hún var í hnébuxum, flott!) og fóru síðan seinnipart dags í 9o mín. Hot vinyasa yoga í WC á Seltjarnarnesi (Udinese). Það var fyrst þá að lúkkið þurfti að víkja og kappið bar fegurðina ofurliði eins og sést á meðfylgjandi (hryllings)mynd.
Lýkur þá þætti Huldars og Sigurbjörns að sinni,
Góðar stundir.
5 ummæli:
AAAAaaahahahahahahaha :-)
Le Beuf
AAAAaaahahahahahahaha :-)
Le Beuf
Voru þið með öldrunarlinsuna á ?
Hef nú séð ykkur ferskari en alltaf eruð þið jafn duglegar og það sést nú alveg hvað þið eruð sætar :)
Knús
RRR
Þið lítið út eins og Gremlins!!! Luv, nafnan :-)
Er engin ritskoðun viðhöfð á síðunni? Eru bara hvaða myndir sem er birtar?
Skrifa ummæli