miðvikudagur, maí 25, 2011

Hádegisæfing 25. maí




Drengirnir voru allir með maraþonklippinguna á tæru



Mættir á síðustu æfingu fyrir brottför: Dagur, Ívar, Oddgeir, Sigurgeir og Ívar (STO), Þórdís sér (Hofs) og Bjössi Bronco á sínum stað í le beauf, Huld og Sigrún í kveðjuhorninu og Sveinbjörn á kantinum. Fórum bara í stutt hlaup til heiðurs "strákunum okkar" og náðum að kyssa þá sem voru mættir. Þeim sem mættu ekki óskum við góðs gengis og skemmtunar í hlaupinu.


Megi góðar óskir og ljúfir vindar feykja ykkur í mark á laugardaginn.


Knús,


aðalritari




Engin ummæli: