fimmtudagur, júní 16, 2011

Það eru skýringar á öllu


Strákarnir hafa verið svo uppteknir eftir Stokkhólm í fyrirsætustörfum og við kynningar á sænskum varningi að þeir hafa eðlilega ekki séð sér fært að mæta á pinna. Þeim er hérmeð (næstum) fyrirgefið fyrir þessa hroðalegu misbresti og ágalla í sínu fari.
Kveðja nokkuð góð,
aðalritari

Engin ummæli: