fimmtudagur, júní 09, 2011

Hádegisæfing 9. júní

Mættar og fullar eftirvæntingar með að hitta á maraþonhlauparana: Huld og Sigrún. Bjöggi var á sínum stað með AC/DC. Enginn annar var svæðinu og ekki sást tangur né tetur af neinum. Það er náttúrulega alveg óásættanlegt þegar sumarfrí og annað þ.h. eru látin skemma fyrir æfingasókn.
Kv. SBN

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hljómar svona eins og þetta hafi tekið hressilega í hjá strákunum okkar. Gefum þeim út vikuna, svo er bara að sjá hverjir eru með nógu sterkt í sér til að halda áfram ;) he he he.
Hlakka til að hlaupa með ykkur í sumar ;)
Kv
RRR

Icelandair Athletics Club sagði...

Já, það verður gaman að sjá hverjir koma...
Hlökkum til að sjá 3R á æfingu! ;)
Kv. SBN