föstudagur, júní 24, 2011

Miðnæturhlaup 23.6

Nokkrir félagsmenn tóku þátt í hlaupinu svo vitað sé:

5K
Byssutími Flögutími
88 af heild (3. í fl.) Jonathan James Cutress 00:24:59 00:24:55


10K
Byssutími Flögutími
116 af heild (5. í fl.)Huld Konráðsdóttir 00:43:45 00:43:38
186 af heild (10. í fl.)Sigrún Birna Norðfjörð 00:46:35 00:46:24

Ef vitað er um fleiri endilega setjið inn í comments hér að neðan.
Kv. aðalritari

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Síams, þið eruð snillingar :)
Knús og sakn
RRR