Mættir voru við múrinn, Bjöggi, Dagur og Rúnan.
Farinn var bæjarrúntur, hvort hefðbundinn eða óhefbundinn er ég ekki viss en strákarnir sáu um skipulagningu á leið meðan daman sá um að halda pace-i en planið var drauma MP pace fyrir Rúnuna, nánar til tekið 5:20. Farið var niður að Sæbraut fram hjá Hörpunni fögru og framhjá bæjarins bestu þar sem Rúnan tók eitt laglegt fall og þar þurfti aðeins að staldra við....en til að gera langa sögu stutta þá skiluðu sér allir heim að múr, samtals 6,8K.
Keðja
3R
Engin ummæli:
Skrifa ummæli