fimmtudagur, júlí 14, 2011

Hádegisæfing frá Natura Spa múrnum

Mættir: Dagur, 3R og Sigrún auk Icelandair Hotels meðlims Ingu Rutar Karlsdóttur. Fórum Hofsvallagötu og þaðan 3* 1000m tempókafla með 500m skokki á milli út að kirkjugarði en þaðan skokk heim og sameinuðumst Ingu við HR. Frábært hlaupaveður og allt að gerast!

IGS meðlimur Björn Kjartan Sigurþórsson er nýr í skokkklúbbi. Við bjóðum alla nýja og gamla unnendur góðrar hreyfingar hjartanlega velkomna. ;)

Alls 9,5K
Kveðja góð,
SBN

Engin ummæli: