Ákveðið hefur verið að birta hér leynileg gögn sem geymd hafa verið í innsigluðu umslagi síðan 27. maí, degi áður en STO maraþonið fór fram. (man einhver eftir því?).
Upplýsingar þessar endurspegla á engan hátt skoðanir annnarra stjórnarmanna og er aðalritari einn ábyrgur fyrir þessum tölum, enda hafi hann einn fullt umboð til gagnavinnslu af þessu tagi.
ETA fyrir STO (estimated time of arrival)
Dagur 3:18
Schweitz:3:24
Óli 3:25
Schweitz:3:24
OAR: 3:26
Ívar: 3:35
SMH:3:40
FÞÁ: 3:45
JÖB: 3:48
Rauntími í STO
Dagur 3:39:09
Óli 3:27:32
Schweitz 3:28:15
OAR 3:29:17
Ívar 3:37:23
SMH 3:33:37
FÞÁ 3:42:41
JÖB 3:51:06
Svo er ég enn að velta fyrir mér maraþonsögunni, kemur hún eða ekki frá einhverjum keppenda. Var Geiri smart ekki búinn að lofa?
Kveðja góð,
aðalritari
Engin ummæli:
Skrifa ummæli