Þeir Klemenz Sæmundsson og Jakob Schweitz Þorsteinsson sem æfa þríþraut undir merkjum Þríþrautadeildar UMFN annars vegar og 3SH hins vegar stóðu sig með ágætum á íslandsmeistaramótinu í hálfum járnkarli um helgina.
Í hálfum járnkarli er synt 1,9km, hjólað 90km og að lokum hlaupið hálft maraþon.
Sjá úrslitin.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli