Daginn fyrir RM mættu tveir á æfingu. Formaðurinn og nýr félagsmaður, Arndís Ýr Hafþórsdóttir. Arndís er margföld afrekskona í hlaupum og kemur til með að styrkja kvennalið klúbbsins svo um munar. Arndís starfar hjá Fjárvakri og bjóðum við hana velkomna í hópinn.
Fórum léttan Suðurgötuna á rúmum 32mín.
Gangi ykkur vel á morgun.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli