sunnudagur, ágúst 21, 2011

RM 2011




Góð þátttaka félagsmanna í hreint frábæru veðri. Persónuleg met féllu í hrönnum.
Nánari upplýsingar fylgja síðar. Myndir sýnir Huld og SBN að afloknu hálfmaraþoni, báðar á PR. Sjá tímann hjá SBN hér.

1 ummæli:

Icelandair Athletics Club sagði...

Aðalritari tekur það fram að þessi myndbirting og frétt er ekki á hans vegum og ekki á vegum Síamssamtakanna og hvetur félagsmenn til nafnbirtinga undir sínum færslum.
Kv. SBN