mánudagur, ágúst 22, 2011

Úrslit úr RM á laugardag

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram á laugardaginn í sérdeilis góðu veðri, hægum andvara og sól. Margir félagsmenn öttu kappi við klukkuna að þessu sinni og er árangurinn eftirfarandi:
Heildarúrslit Runpix.com
RM Úrslit (talan á undan sýnir röð af heild)

10K
27 39:20 ( 39:15) Oddgeir Arnarson 1970 IS108
30 39:30 ( 39:26) Arndís Ýr Hafþórsdóttir 1988 IS112 Fjölnir 10
56 40:49 ( 40:44) Viktor Jens Vigfússon 1967 IS107
99 42:52 ( 42:44) Sigurgeir Már Halldórsson 1974 IS109
602 50:53 ( 50:35) Sveinbjörn Valgeir Egilsson 1954 IS109
777 52:44 ( 52:34) Bryndís Magnúsdóttir 1950 IS111
1219 56:25 ( 54:12) Dagur Björn Egonsson 1964 IS110

21,1K Hálfmaraþon101
101 1:33:20 ( 43:27/1:33:15) Huld Konráðsdóttir 1963 IS105
292 1:43:38 ( 49:04/1:43:27) Sigrún Birna Norðfjörð 1966 IS108
446 1:48:21 ( 52:05/1:48:01) Sigfús Kárason 1966 IS112
509 1:50:09 ( 51:44/1:49:32) Sigrún Björg Ingvadóttir 1971 IS101
582 1:51:35 ( 52:02/1:51:07) Björg Alexandersdóttir 1975 IS260
657 1:53:19 ( 54:06/1:53:05) Jakobína Guðmundsdóttir 1964 IS108
693 1:54:01 ( 53:56/1:53:20) Ársæll Harðarson 1956 ISSko
709 1:54:20 ( 54:13/1:53:44) Ásta Hallgrímsdóttir 1971 IS107
816 1:57:00 ( 55:38/1:55:41) Gísla Rún Kristjánsdóttir 1981 IS111
1199 2:08:34 (1:00:26/2:08:08) Helgi S Þorsteinsson 1956 IS101

42,2K Maraþon

60 3:21:02 (46:48/1:33:01/1:37:58/2:19:59/2:55:29/3:20:48) Ólafur Briem 1962
25 3:53:16(54:23/1:47:54/1:53:49/3:52:28)Rúna Rut Ragnarsdóttir 1976 IS105
311 4:04:02(51:59/1:48:28/1:54:49/2:49:45/3:34:00/4:03:53)Tómas Beck 1980

Ljóst er að margir hlupu sitt PB hlaup þennan dag og mikil gleði og kátína skein úr hverju andliti, bæði fyrir og eftir hlaup. Félagsmenn eru hvattir til að koma með viðbætur í "comments" hér að neðan eða senda póst á sbn.crew@icelandair.is telji þeir sig hlunnfarna í úrslitum eða í umfjöllun.
Glæsilegt! Til hamingju öll með þennan frábæra dag.
SBN f.h. stjórnar IAC


2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta eru aldeilis fallegir tímar. Maður grætur hreinlega af gleði fyrir ykkar hönd.

Nafnlaus sagði...

jöb skrifaði