föstudagur, september 02, 2011

Hádegisæfing 2. september

Mættir: Bjössi Bronco, Þórdís, RRR, Síams 1 & 2, Oddgeir, Fjölnir, Dagur, Óli og Sigurgeir.

Ég á ekki til orð yfir þann sirkus sem átti sér stað í dag. Þetta er alveg með ólíkindum hvernig Bjössi Bronco aka Bjúti hagaði sér í dag og stal ÖLLU kvennfólkinu á sér-æfingu. Síams 1&2 tóku meira að segja tempó frá Fossvoginum vestur í bæ til að ná æfingu með BB.

Restin af karlpeningnum fór skemmtilegan rúnt um Fossvogsdalinn kvennmannslausir og ræddu það hvernig konunar í FISKOKK leika sér að tilfinningum okkar og líta bara á okkur sem einhverja kjötbita sem er gaman að horfa á fáklædda þegar þeim hentar.

Góða helgi :o)

Kv. Sigurgeir

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sammála, þetta var skandall!

kv, King II

Nafnlaus sagði...

Við hittum Oddgeir greyið umkomulausan í skógi eftir að SBN hafði stungið hann af og fræst vestur eftir til móts við Bjössa Bronco

King II

Nafnlaus sagði...

Aljgör snilld :)
Kveðja frá 3R sem fer að leggja í hann í æfingabúðirnar í Boston!

Nafnlaus sagði...

Aaaaahahahahahaha :-)
Kv. Bjössi Bronco

Icelandair Athletics Club sagði...

http://www.fart-sounds.net/fart_sound_board.htm
Þetta er það eina sem ég get sagt! :)
S2