sunnudagur, september 04, 2011

Reykjanesmaraþon

Um helgina fór fram hlaup í Reykjanesbæ.
Þrír félagsmenn kepptu fyrir okkar hönd: Heildarúrslit

10K
33 00:51:00 Björg Alexandersdóttir 1975

39 00:52:11 Gísla Rún Kristjánsdóttir 1981

10K
44 00:53:03 JONATHAN CUTRESS 1960

21,1K
15 01:48:09 Tómas Beck 1980

Innilega til hamingju með árangurinn, enda nokkrir á PB!
Stjórn IAC

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Og Björg Alexandersdóttir sem fór 10km á 51:00 og var í 2. sæti í aldursflokki 19-39ára :) PB hjá mér í 10km:)