Ég minni þá félagsmenn, sem skráðu sig til vinnu við Icelandairhlaupið, á að hlaupið fer fram á breyttum tíma, það verður ræst klukkan 18:00 og því er gott að sem flestir skili sér á vettvang kl. 16:00, sé þess kostur.
Bestu kveðjur,
stórn IAC
Skráðir til vinnu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli