föstudagur, september 09, 2011

Hádegisæfing 9. september

Mættir: Óli, Sveinbjörn og Sigurgeir.

Þrátt fyrir að það sé föstudagur og við eigum að fara í miðbæinn skv. lögum FISKOKK var ákveðið að fara smá rúnt í Fossvogsdalnum. Eins og svo aftur áður þá rákumst við á Síams 1&2 á æfingu án okkar! Eftir að hafa fylgst aðeins með þeim úr fjarlægð þá er ég farinn að skilja af hverju þær vilja ekki æfa með okkur, þær eru að æfa sérstakan Pheobe hlaupastíl sem þær ætla að prófa í Chicago.

Góða helgi.

Kv. Sigurgeir

1 ummæli:

Icelandair Athletics Club sagði...

Loksins, fattarðu okkur! ;)
SBN