föstudagur, október 14, 2011

Fyrirársháðtíðarhlaup

Mættir: Dagur, Ársæll, Sigurgeir, Fjölnir, Bryndís, Oddgeir, Þórdís, Anna Dís og Sigrún.

Fórum rólega Suðurgötu en Cargokings með Degi og Oddgeiri fóru Lynghagalengingu og komu svo í bakið á okkur við Hjallastefnuleikskólann. Fínt veður en kannski aðeins of mikið rok.
Góð stemning fyrir kvöldið. Munið-krafist verður algerrar snyrti- og prúðmennsku í kvöld.
Alls milli 7 og 8K
Kveðja,
aðalritari

Engin ummæli: