Ágætu félagar.
Á aðalfundi í gær var kjörin ný stjórn. Úr stjórn ganga: Dagur, Fjölnir, Sigurgeir, Ársæll og Sigrún. Í stjórn sitja: Ívar, Jón Örn og Oddgeir ásamt Ásæli sem kjörinn var skoðunarmaður reikinga. Fráfarandi stjórn óskar nýrri stjórn velfarnaðar í starfi hlaupaklúbbsinns.
Kveðja,
f.h. fráfarandi stjórnar-SBN
1 ummæli:
Legg til að Sigrúnu verði áfram falið að blogga um ferðir okkar, það væri þvílík synd að missa hana, þennan frábæra penna!
BM
Skrifa ummæli