mánudagur, október 24, 2011

Hádegisæfing 24. okt

Mættir: Sveinbjörn, Jón Örn, Óli, Sigurgeir, Þórdís, Huld, Anna Dís, Erla, Bryndís og Margrét (nýliði).

Flestir fóru Suðurgötu og restin fór Hofs og nokkrir bættu perranum við.

Það er gaman að sjá að nýja stjórnin er strax farin að safna nýliðum í klúbbinn. Í dag mætti Margrét á sína fyrstu æfingu hjá okkur. Hún á að baki glæsilegan feril með Keflavík og landsliðinu í körfu, hérna er myndband af henni að sýna nokkra takta.

http://www.leikbrot.is/2011/01/16/paraskotkeppni-kki-margret-og-falur/

Kveðja,
Sigurgeir

Engin ummæli: